Sýningaplan 2011

Kæru þegnar.

Hér er Sýningaplan 2011. Sjáumst í Sumar.

Kv Drottningin

21.maí    laugardagur    14:00        Elliðaárdalur – Hólminn
25.maí    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn
31.maí    þriðjudagur    18:00        Kópavogur – Rútstún
1.jún    miðvikudagur    18:00       Elliðaárdalur – Hólminn

4.jún    laugardagur    18:00    Hafnarfjörður – Helligerði
RÉTT TÍMASETNING Á SÝNINGUNNI Í HELLISGERÐI ER 18:00
7.jún    þriðjudagur    18:00    Akranes – Garðalundur
8.jún    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn
9.jún    fimmtudagur    18:00    Borgarnes – Skallagrímsgarður
10.jún    föstudagur    18:00    Ólafsvík – Sáið
11.jún    laugardagur    13:00    Grundarfjörður – Þríhyrningurinn
11.jún    laugardagur    17:00    Stykkishólmur – Kvennfélagsgarðurinn
12.jún    sunnudagur    13:00    Patreksfjörður – Á túninu við Albínu
12.jún    sunnudagur    17:00    Tálknafjörður – Á túninu við Grunnskólann
13.jún    mánudagur    18:00    Ísafjörður – Sjúkrahústúnið
14.jún    þriðjudagur    18:00    Bolungavík – Hátíðarsvæðið við grunnskólann
15.jún    miðvikudagur    18:00    Hvammstangi – Skrúðgarðurinn við félagsheimilið
16.jún    fimmtudagur    18:00    Blönduós – Fagrihvammur
17.jún    föstudagur    11:00    Akureyri – Listigarðurinn
17.jún    föstudagur    17:00    Akureyri – Listigarðurinn
18.jún    laugardagur    16:00    Húsavík – Skrúðgarðurinn
20.jún    mánudagur    18:00    Ólafsfjörður – Við hliðina á félagsheimilinu Tjarnarborg
21.jún    þriðjudagur    18:00    Sauðárkrókur – Litli skógur
22.jún    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur- Hólminn
23.jún    fimmtudagur    18:00    Garðabær – Á túninu við Vífilstaðaspítala
24.jún    föstudagur    18:00    Sólheimar – Á flötinni við Sólheima húsið ( gamla húsið )
26.jún    sunnudagur    13:00    Kirkjubæjarklaustur – Á skólalóð Kirkjubæjarskóla
26.jún    sunnudagur    17:00    Vík – Í syngjandanum.
27.jún    mánudagur    18:00    Vestmannaeyjar – Stakkó.
28.jún    þriðjudagur    18:00    Álftanes – Á túninu við hesthúsin.
29.jún    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn.
30.jún    fimmtudagur  18:00 Reykjanesbær – Í Skrúðgarðinum við Ytri – Njarðvíkurkirkju
2.júl    laugardagur    14:00    Hólmavík, Hamingjudagar
3.júl    sunnudagur    13:00    Hella – Á leikskóla lóðinni.
3.júl    sunnudagur    17:00    Hvollsvöllur – Á gamla Róló.
4.júl    mánudagur    18:00    Hveragerði – Listigarðurinn
5.júl    þriðjudagur    18:00    Mosfellsbær – Á túninu við Hlégarð.

6.júl    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur- Hólminn

7.júl    fimmtudagur    18:00    Seltjarnarnes – Í Bakkagarði.

9.júl    laugardagur    13:00    Munaðarnes – Á flötinni við þjónustumiðstöðina.
9.júl    laugardagur    17:00    Húsafell – Hátíðarlundur.
12.júl    þriðjudagur    18:00    Sandgerði – Við nýja tjaldsvæðið.
13.júl    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur- Hólminn.
14.júl    fimmtudagur    18:00    Höfn – Á túninu við Hótel Höfn.
15.júl    föstudagur    18:00    Djúpivogur – Hálsaskógur.
16.júl    laugardagur    16:00    Þórshöfn, Kátir dagar
17.júl    sunnudagur    13:00    Seyðisfjörður – Á túninu við Bláu kirkjuna
17.júl    sunnudagur    17:00    Egilsstaðir – Í listgarðinum bakvið pósthúsið.
18.júl    mánudagur    18:00    Fáskrúðsfjörður – Við búðagrund.
19.júl    þriðjudagur    18:00    Reyðarfjörður – Við andarpollinn.
20.júl    miðvikudagur    18:00    Neskaupsstaður – Við sundlaugina.
21.júl    fimmtudagur    18:00    Vopnafjörður – Á tjaldsvæðinu í bænum.
22.júl    föstudagur    18:00    Mývatnssveit – Á 17.júní flötinni við höfða.
23.júl    laugardagur    13:00    Húsavík, Mærudagar
23.júl    laugardagur    17:00    Húsavík, Mærudagar
24.júl    sunnudagur    16:00    Akureyri – Listigarðurinn.
26.júl    þriðjudagur    18:00    Grindavík – Færum okkur inn í íþróttahúsið vegna veðurs.

27.júl    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn
28.júl    fimmtudagur    18:00    Kópavogur – Rútstúni.
30.júl    laugardagur    13:00    Munaðarnes -Á flötinni við þjónustumiðstöðina. Því miður verðum við að fella niður sýninguna í Munaðarnesi.  En minnum á sýninguna kl 17:00 í Húsafelli.
30.júl    laugardagur    17:00    Húsafell -Hátíðarlundur
31.júl    sunnudagur    13:00    Flúðir  – Á Fótboltavellinum
31.júl    sunnudagur    17:00    Laugavatn – Á Tjaldstæðinu/ bak við fótboltavöllinn.
3.ágú    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn.
4.ágú    fimmtudagur    18:00    Selfoss – Tjaldsvæðið.
5.ágú    föstudagur    18:00    Siglufj., Pæjumótið.
6.ágú    laugardagur    17:30    Dalvík, Fiskidagurinn mikli – Á túninu fyrir neðan kirkjuna.
7.ágú    sunnudagur    15:00    Gilsfjörður – Ólafsdalshátíð.
9.ágú    þriðjudagur    18:00    Hafnarfjörður – Hellisgerði.
10.ágú    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn
11.ágú    fimmtudagur    18:00    Garðabær – Á túninu við Vífilstaðaspítala.
14.ágú    sunnudagur    16:00    Elliðaárdalur – Hólminn
17.ágú    miðvikudagur    18:00    Elliðaárdalur – Hólminn

Auglýsingar