Mjallhvít og Dvergarnir sjö

Leikhópurinn Lotta er fimm ára!

Allt frá stofnun hefur hópurinn einsett sér að setja upp skemmtilegar fjölskyldusýningar. Við byrjuðum á Dýrunum í Hálsaskógi, fylgdum þeim eftir með Galdrakarlinum í Oz, þá var það Rauðhetta og í fyrra sýndum við Hans klaufa fyrir rúmlega 20.000 áhorfendur.  Síðustu 5 ár höfum við því tekið á móti hátt í 100.000 áhorfendum og þökkum við öllum vinum okkar fyrir frábærar viðtökur. Við gætum hreinlega ekki verið hamingjusamari 🙂

Leikhópurinn Lotta ferðast með sýningar sínar út um allt land og sýnir alltaf utandyra. Í sumar eru sýningarstaðir okkar 53 talsins.

Í ár er það Mjallhvít og dvergarnir sjö.

Miðaverð 1500 kr.

Fullorðnir fá miðann á barnaverði aðeins 1500 kr.

Ekki er þörf á að panta miða, bara mæta á svæðið með teppi og ekki gleyma myndavélinni. Við erum svo svakalega myndarleg. Allavega ég.

Kv Drottningin

Gleðilegt sumar og góða skemmtun!

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s